
ÍSLENSKA 13
Vandamál Hugsanlegarorsakir: Lausnir:
Tækið virkar ekki Það getur verið
vandamál með rafmagn
til tækisins.
Athugið hvort:
• rafmagnsbilun ha orðið
• rafmagnsklóin sé tryggilega sett
í innstunguna og tvívirki ronn, ef
hann er til staðar, er stilltur rétt
(kveikt á honum)
• öryggisbúnaður rafkersins sem
settur er upp á heimilinu virkar
fullkomlega
• rafmagnskapallinn sé ekki skemmdur
LED-inniljósið virkar
ekki.
Hugsanlega þarf
að skipta um LED-
ljósaperu.
Takið tækið úr sambandi við rafmagn,
athugið LED-ljósaperuna og skiptið
um ef með þarf (sjá "Dagleg notkun").
Hitastigið inni í
hólfunum er ekki
nægilega lágt.
Þetta getur átt sér
ýmsar orsakir (sjá
"Lausnir")
Gætið þess að:
• Hurðirnar séu tryggilega lokaðar
• Tækið sé ekki í grennd við hitagjafa.
• stillt sé á rétt hitastig.
• Engin hindrun sé á hringrás lofts
gegnum loftræstiraufarnar neðst á
tækinu.
Vatn safnast saman á
botni kælisins
Niðurfall
affrystingarvatnsins er
stíað.
Hreinsið og affrystið niðurfallið (sjá
"Þrif og viðhald").
Inniljósið blikkar Viðvörunin „hurðin
opin“ er virk
Hún verður virk ef hurð
frystihólfsins er opið í
lengri tíma.
Til að stöðva viðvörunina er hurðinni
lokað.
Athugið hvort ljósið virki þegar hurðin
er opnuð aftur.
Hvaðáaðgeraef...
Athugasemd:
Það er eðlilegt að kæliker ge frá sér ýmis hljóð svo sem gutlhljóð eða suð.
TakiðLED-ljósaperunaúr
LED-ljósaperunni er snúið rangsælis til að
ná henni úr eins og myndin sýnir.
Comentarios a estos manuales